FO- 95 til Eyja

g fr ara Vestmannaeyjaferina mna etta sumar 5. jn. sjlfa sjmannadagshelgina.

N fr g me rvalskonum sem voru me mr Fo - 95 leiksklakennaranminu. Fo er stytting af Fstursklinn og 95 tali egar vi hfum nmi.

DSC 0003 1

Vi vorum fjgur r fjarnmi. bl, sviti, tr, frnir og adrenaln ....... Vi byrjuum Fstursklanum en tskrifuumst r K 1999. Vi vorum 32 hpnum og 16 sem frum til Eyja a heimskja Emmu og ggu sem ar eru bsettar. g flaug fr Bakka ar sem g er ekki nema um 20 mntur a keyra anga og flugi tekur aeins 7 mn. Vi Sigrn Bjrk frum me essu flugi og tluum a vera komnar undan hinu sem voru vntanlegar til Eyja um kl 15.00. En a fr svo a fluginu seinkai og vi rtt num bryggjuna til a taka mti eim.

Eyfjafer Fo 95 002

Vi byrjuum a fara binn, skoa bir og kaupa pylsu Kletti. Hva anna.

Vi gistum Hreirinu og Hrafnabjrgum. Hfum Hrafnabjrgin alveg fyrir okkur, uppbni rm og morgunverur. a var alveg frbrt.. mli me v.

Fstudagskvldinu eyddum vi hj Emmu sem hafi elda handa okkur drindis spu.. (Emma mig vanta uppskriftina.. fn sveitaspa egar metta arf marga munna).

Eyfjafer Fo 95 007 FO 95          Eyjum 2009 1 2 002

ar notuum vi tkifri og sgum hver annarri hva daga okkar hefur drifi san vi hittumst sast. Mr finnst vi Sigrn sta hafa toppa ar allar sgur!!! .

Eyfjafer Fo 95 008Eyfjafer Fo 95 012

Uppr mintti vildi Sall fara a gera eitthva og g var auvita til a vitandi a einir skemmtilegustu tnlistamenn eyjanna a spila Akoges me Magnsi Eyrkssyni. Eitthva voru stelpurnar tregar a borga sig inn egar tnleikarnir voru langt komnir en rnir Johnsen bau eim salinn, sem betur fer v g taldi nausynlegt a r fengu sm ef a alvru eyjastemningu. a klikkai ekki get g sagt ykkur v egar eir tku rssneska slaga fr sumar a dansa ksakkadansa eins og forum egar vi frum tskriftafer til Rsslands.

Eyfjafer Fo 95 017Eyfjafer Fo-95 013

a var langt lii ntt egar vi trtluum heim og lgumst bli spenntar fyrir rum frbrum degi.

a var ekki a spyrja a v .. allar komnar ftur fyrir klukkan tu... Emma kom me Lilju sem hafi flogi fr Akureyri til ess a vera me okkur..

Eitt gott klapp fyrir hana.

Vi fengum okkur morgunver sem einhver r hpnum fannst vera svolti skur.. engin fura annar eigandi gistiheimilisins er einmitt frbr sk kona.

En vi byrjuum a fara b um eldgosi Eyjum og uppbygginguna eftir a. a er frbrt a byrja v a fara me flk a horfa essir myndir ur en fari er bltr um Eyjuna. Flk ttar sig betur v sem raunverulega gerist Vestmannaeyjum 1973. Efir myndin var fari sm barp og svo bltrinn. Sigurgeir Scheving k okkur um og vi feginin skiptust a segja fr v sem fyrir bar. Honum pabba finnst n ekkert leiinlegt a vera me fulla rtu af skemmtilegum konum. En a var svo miki a skoa og tala a vi vorum ekki bnar me rntinn egar a var komin tmi til a far niur bryggju og fara hringfer kringum eyjuna me Vking.

FO 95          Eyjum 2009 1 2 091 FO 95          Eyjum 2009 1 2 085

a var yndislegt veur og btsferin alveg geggju og endai me saxafnleik Klettshelli. a eru mrg r san g fr allan hringinn og mr fannst a alveg frbrt. Efir btsferina klruum vi bltrinn Gaujulund, Stafkirkjuna og Eldheima.

Vegna ess a a var sjmannadagurinn og miki um a vera urftum vi a vera mttar ekki seinna en klukkan sj a bora salnum sem vi hfum teki leigu fyrir okkur. Vi vissum sem var a a var best fyrir okkur a vera sr egar vi frum a rifja upp gamlar sgur og leiki.

FO 95          Eyjum 2009 1 2 135 FO 95          Eyjum 2009 1 2 173

FO 95          Eyjum 2009 1 2 206 FO 95          Eyjum 2009 1 2 202

En kvldi var ein skemmtun og endai sjmannadagsballi me mti sl langt fram morgun og er efni ara jafnlanga ef ekki lengri frsgn. En kru sklasystur takk fyrir frbra helgi.


Afmli Tobbu

Vi vinkonurnar skemmtilegustu konur slandi komum einni r hpnum okkar j g vil segja skemmtilega vart um helgina. Tobba bau okkur veislu tilefni ess a hn var enn 49 ra og etta voru allra sustu forvo. En Tobba er lklega hgvrust og rlegust af okkur vinkonunum. Vi erum bar tvburamerkinu, en eir sem eru fddir undir eim stjrnum eru taldir vera nokku marbrotnir persnuleikar, jafnvel tvr ea fleiri persnur. egar vi vorum yngri vi Tobba tluum vi oft um a g vri nnur persnan en hn hin. Mjg lkar en gtum ekki af hvor annarri s.

N hva gerist egar hn vill halda r-bo eins og hn segir sjlf og bja aeins okkur vinkonunum 7 together and one dry mat tilegu.. sem hn elskar a vera me Hauki snum. Vi hinar tkum til okkar ra. ar sem g ekki auvelt me a fara a heiman me bndann minn var kvei a halda essa tilegu hr Hvassafelli. En vi erum lka me etta fna samkomuhs sem vi erum a dunda vi a gera upp annig a veri skiptir ekki llu mli. En komum okkur a aalefninu a er essu vnta. Vi tkum okkur til og buum brnum eirra Tobbu og Hauks systkinum eirra og foreldrum a koma lka og taka tt glei okkar eirra vitundar.

Um rj byrja afmli formlega egar afmlisbarni bau okkur freyivn og jaraber. ar las hn fyrir okkur r brfi sem hn sendi vinkonu sinni fyrir 36 rum... brfinu segir einum sta orrtt g er enn me Hauk g love him so muds

San skildu leiir eirra i 15 r ea anga til hann banka upp 29 ma fyrir 21 ri og sagi manstu eftir mr etta er n efni ara sgu en stuttu mli hafa au ekki mtt af hvoru sj san.

Atmli 001

Vi vorum bin a sitja fltinni sm tma egar blalest kemur akandi eftir suurlandvegi eytandi flautur og veifandi blrum og fnum. a var borganlegur svipur vinkonu okkar og ekki sur manni hennar. Hann hentist inn hjlhsi.. taldi lrin, fyrst eitt kom svo t... aftur inn taldi nsta og kom t, hristi hausinn og inn rija sinn og taldi sasta lri sem hann var me .. kom t og sagi g er ekki me ng mat.. En auvita vorum vi bnar a kaupa fleiri lri egar g fkk loks t r henni Tobbu hvaa mat hn tla a bja okkur..

En etta var frbrt kvld vi boruum gamla fjsinu sem hloti hefur nafni Vil-Borg til heiurs hsfreyjunni hr til 60 ra. etta var frbrt veisla sem endai me vnilpltu diski og fjldasng enda me flotta gtarleikara og eal sngkonur r Dsu og Ktu vinkonur okkar.

Vi skemmtum okkur konungleg eins og alltaf egar vi hittumst. g held a vi sum allar sammla v a vintta okkar er einstk og metanleg. etta eru ekki bara skemmtilegustu konur slandi... etta eru lka bestu vinkonur slandi.


Vori er komi

Vori er komi undir Eyjafjllum. Tn eru orin grn og sauburur langt komin , allavega bjunum kringum mig. Vi Magns erum ekki me sauf en eins og g sagi fr hr fyrravor gfu Varmahlarfjlskyldan mr lamb. Sem gengur undir nafninu Anna Heia. .e. fyrri nfn okkar nnu Birnu, sslumanns og fjrbnda. a st til a Anna Heia fjlgai sr og um lei fjrstofni mnum. En njustu rannsknir nnu Heiu hafa leitt ljs a lklega er hn geld. a er alveg merkilegt hva f vill illa til mn. Peningar hafa aldrei stt mna buddu. g hef alltaf urft a afla eirra me vinnu. Aldrei fengi lotto ea vinning happadrtti. g var farin a horfa girndaraugum verhkkun binni minn og var farin a leggja drg a v a selja hana og kaupa mr hlutabrf og vera virk vitleysunni sem n hefur trllrii slensku jinni. Mr til happs tkst a ekki og g tapa sennilega minna en margir.. en grinn er glataur. En hann Magns minn fkk einnig lamb sasta ri, afmlisgjf. Bi essi lmb afa veri fstri Varmahl. g tla n a semja vi hann og f a sameina ennan fjrstofn, hans gemsi nefnilega von sr.

Sveinbjrg Jla sveitastelpa kom til mmu Heiu og afa Madda um sustu helgi. a var miki gaman a koma Varmahl og skoa nfddu lmbin. Eygl tk flott myndband af henni fjrhsinu en a er ekki nokkur lei a koma v neti svo essi mynd verur a ngja bili.

Sveinbjrg  sauburi 010IMG_3290


Fsbkin

g er eitthva voalega lt vi a skrifa essa dagana. Sennilega vegna ess a egar g fer tlvuna nna, berst maur me v sem er vinslast dag. Hva er a n, auvita Fsbkin !! . a er engin maur me mnnum nema a skr sig ar inn. Brur mnir hafa veri eitthva e berjast mti en n er Svenni komin me su og bi er a opna su ar sem skora er Sigurpl a fara a lta sj sig ar. Gurn Jna vinkona mner bin a rast vi lengi en er bin a lta undan rstingi. Kannski er etta bara skynsemi hj eim.. au vera sennileg alveg hkt essu ef au fara inn.. ef g ekki au rtt. En g er bin a hitta arna miki af flki sem g hef ekki frtt af mrg r. Svo er Schevingarnir bnir a opna ttarsu sem er trlega skemmtileg v g get varla sagt a g ekki ara en leggin hans Pls afa og Gujns brur hans. En a btist n r sumar egar vi skundum ttarmt Hellishlum hr Rangringi eystra sumar.


Tjaldurinn - vorboinn ljfi.

Ekki veit g hversu ljfur Tjaldurinn er. Hann er a alla vega ekki egar hann gerir gt heyrllurnar okkar. En hann er a hins vegar egar hann sst fyrst vorin og v er Tjaldar pari sem settist vi Holtss morgun vorboinn ljfi. Hann Magns minn ni einhverjum myndum af parinu en r hefu geta veri betri en ef vel er a g m sj essum myndum

IMG 3210

IMG 3211

IMG 3212


Kshelgi, Manjana og gss

Um sustu helgi komu 3 vinkonur mnar a heimskja mig. a st til a r kmu allar r 7together en a er eins og a er a vera alltaf einhver forfll.

En etta var alveg yndisleg helgi hj okkur. Dd kom egar g var rtt a klr a skra um sexleiti og svo komu Tobba og Dsa uppr tta. r hfu sngkonu me sr hana Sveinbjrgu Jlu sem tlai a vera lka hj mmu sinni essa helgi. Afi Maddi tti n a hafa ofan af fyrir henni allavega mean vi frum gngutrinn sem vi vorum bnar a skipuleggja laugardeginum. En a fr ruvsi v helgin hj honum fr gssferir eins og eir flagarnir kalla a.

En eim var boi a tma einhverja vrugeymslu, mttu hira stran hluta af v sem ar var inni. J j Takk fyrir tkall... g get sagt ykkur a a a voru vrublshlssin sem eir komu me.. eir fru einar rjr ferir. Meiriparturinn af essu var timbur sem ntist okkur vel en innan um var allskonar drasl.. ea g kalla a drasl.. Magns kallar a vermti.. vi erum ekki alveg sama rli hva etta varar g og essi elska.

En vi vinkonurnar vktum eitthva frameftir fstudeginum eins og lg gera r fyrir. Eftir a vi vorum bna a f okkur hdegisver daginn eftir kvaddi Dd okkur og ht heim Hfn en vi frum gan gngutr og san pottinn. Er hgt a hafa a betra? Eygl kom svo um kvldi og g eldai handa okkur llumdryndis gsabringur.

g var ekkert svakalega kt egar flagarnir komu r gss ferinni. vlkt drasl. Mr skilst a einn af eigendum gssins hafi veri iinn vi a henda blinn og sagi um lei a etta vri n gott sveitavarginn. En samt... Eygl mn fkk mislegt sem hana vantai bi. Eitt var a sem hn var httunum eftir og a var pltuspilari. Helst sambyggur me kassettutki og tvarpi. Og viti menn sigurjn tti svona tki niri hj sr og hann var auvita sttur sem og nokkrar gamla vnilpltur. g var enn me borganlegan pirringssvipinn taf draslinu eins og Tobba mn komst a ori egar Maddi setti eina pltuna og a urfti ekki meira. Gamla ga Manjana og Laddi nu essum svip algjrlega af m. a myndaist svaka stemning gamla fjsinu okkar sem Eygl ni sm myndbroti af. Ein og sst myndskeiinu eru ekki allir Steinahreppi jafn taktvissir en a kom ekki a sk. Vi vinkonurnar tkum ekki eftir v. Sungum bara me, me okkar nefi..

Takk fyrir komuna elskurnar mnar a var frbrt a f ykkur.

Hi borganlega myndskei me bum Steinahrepps og vinkonum hsfreyjunnarGrin


Danmrk

Jja er maur bin a fara til Odense og sj hvernig dnsku brnin mn ba. Eins og vi var a bast eru au bin a koma sr vel fyrir.

Vi byrjuum ferina Kaupmannahfn frbrri b vi Flensborggade. http://www.stracta.com/index.php

a var rstuttur gangur fr Hovebanen, ea ll Istegade. S ar hteli sem vi vorum forum daga.. ea 1980 og vi Svenni brir l glugganum og veltum fyrir okkur lfinu gtunni daga. N s g hvorki flk liggjandi gtunni hlf mevitundarlaust vega vmu ea lttklddar konur tla menn inn htelin vi gtuna.

Calsberg blar

Vi skouum Calsberg verksmijuna og frum svo Nhfnina og fengum okkur a bora.

Hrund, Nonni og Selma Rn komu svo um hdegi daginn eftir og vi frum til Odense ar sem au ba. ar byrjuu r mgur a sna mr leiksklann hennar Selmu. Leiksklastjrinn ar sagi a a vri nr a g segi henni fr sklanum mnum v a vri allra vitori a slendingar vru mun lengra komir leiksklamlum en Danir... auvita var g voa stolt a heyra etta.

Svo sttum vi Magns Heiar til dag mmmunnar en hann var ekkert hrifin af mmu sinni.. fannst hn knsa sig of fast og of miki.

Hrund og Nonni voru fullu a undirba orrablt slendingaflagsi og a var stugur straumur af flki ea hringingar vegna ess langt fram kvld.

Amma Heia og Afi Maddi me brnin

laugardeginum frum vi svo dragarinn. .e. ll nema Hrund. Nonni var a reka okkur Madda farm v okkur tti svo gaman a skoa apana..

Svo frum vi blti ar sem Hrund var veislustjri,,, en ekki hva?... mn klikkar n ekki v.

Hrund

N svo var bara helgin bin og vi tkum lestina aftur til Kaupmannahafnar.

Rltum niur .. ea upp ?? Striki og hfum a svo notalegt essari frbru b sem vi leigum af Pabba hans Jnasar...sem einmitt s um fjsi fyrir okkur samt Sigurjni.

En a besta vi ll feralg er a koma heim... og srstaklega egar svona vel hefur veri hugsau um nautgripina okkar eins og vinir okkar geru fyrir okkur um helgina.

Takk fyrir okkur elsku Hrund og Nonni og takk fyrir hjlpina..Sigurjn, Jnas og Siggi.


Hruni Steinahreppi

egar g kom heim fyrrakvld var mikil snjkoma svo a skyggni var nnast ekki neitt.. mr daubr egar g k framhj steininum og hugsai me mr.. hvert er g komin etta var ekki hr egar g fr a heiman morgun...

6

Hr koma myndir af hruninu Steinahreppi.. sem betur fer eru etta bara steinar og eir skuu engan.. a liggur vi a a s hgt a toga giringuna upp og lta sem ekkert hafi gerst.. j og svo vegurinn.. en etta er allt hgt a gera vi.

S stri hefur rlla rtt vi rafmagnsstaurinn og stoppa vi a a fara dldina vi veginn. Hinn virist hafa fari gegnum gamalt hli.. a sr ekki hliinu.. hann stoppai veginum en hann Magns minn stjakai honum taf.

10

etta er hlii sem steinninn fr gegnum

7

etta er steinninn .. bi a ta honum af veginum.


Hrun r Steinafjalli

J g ver a segja a g er feigin a hafa ekki veri heimlei egar etta flykki rllai niur hlarnar.   En etta er rtt vestan vi binn okkar og s lei sem g ek vinnu hverjum degi. Fyrir svona 2 til 3 vikum  rigning alveg svakalega  og var g a einmitt a velta v fyrir mr hvort ekki mundi losna r fjallinu.  Allar lkjasprnur og srstaklega Steinalkurinn voru eins og strar vantsfll.  Ekki veit g hvort etta er af eim orskum en a verur frlegt a skoa etta egar birtir til dag g set lklega einhverjar myndir inn morgun. 
mbl.is Mannharh bjrg hrundu r Steinafjallinu gr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

orrabltin

g er eitthva voalega lt a skrifa essa dagana. a er lklega af v a allt hefur sinn vana gang sem ir a a er frekar rlegt hj mr.... ea annig. Veri bi a vera venju gott. Snjr yfir llu, en sustu viku var komin grn slikja tnin taf hlindum undanfari hr undir fjllum. Vi frum bltr gr upp a Slheimajkli. a var frbrt.. fann ar ga gngulei.

N fer a la a orrablti en a verur 31. janar og mnar frbru vinkonur farnar a tilkynna komu sna okkar. a er gaman a fylgjast me og upplifa essa stemningu sem er kringum essi orrablt hr Rangringi eystra. g held a a s blt um hverja helgi orrananum hverjum hrepp.. .e. gmlu hreppunum eins og eir voru fyrir sameiningu. Eyjafjllin skiptust vestur og austur Eyjafjallahrepp.. og ar eru enn haldin tv blt anna Heimalandi og hitt Fossb a Skgum

g tilheyri eim hpi sem fer a Skgum v Hvassafell tilheyri austur-fjllunum. hverju blt er dregi nefndir sem eiga a sj um nsta blt. a er einmitt a sem er skemmtilegast. N er flk um allar sveitir a hittast orrabltsnefnum og semja annla um vini sna ngranna og best er auvita a sem mest er hgt a hlja a. a er eins gott a hafa hmor fyrir sjlfum sr og snum v a eru fir sem sleppa.

Vinkonu orrablti

essi mynd er einmitt tekin orrabltinu fyrra


Nsta sa

Um bloggi

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • Eyfjaferð Fo-95 013
 • FO 95         í Eyjum 2009 1 2 202
 • FO 95         í Eyjum 2009 1 2 242
 • FO 95         í Eyjum 2009 1 2 173
 • FO 95         í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.1.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 4
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband