Hrunið í Steinahreppi

Þegar ég kom heim í fyrrakvöld var mikil snjókoma svo að skyggni var nánast ekki neitt.. mér dauðbrá þegar ég ók framhjá steininum og hugsaði með mér.. hvert er ég komin þetta var ekki hér þegar ég fór að heiman í morgun...

6

 

Hér koma myndir af hruninu í Steinahreppi.. sem betur fer eru þetta bara steinar og  þeir sköðuðu engan.. Það liggur við að það sé hægt að toga girðinguna upp og láta sem ekkert hafi gerst.. jú og svo vegurinn.. en þetta er allt hægt að gera við. 

Sá stóri hefur rúllað rétt við rafmagnsstaurinn og stoppað við það að fara í dældina við veginn.  Hinn virðist hafa farið í gegnum gamalt hlið.. það sér ekki á hliðinu.. hann stoppaði á veginum en  hann Magnús minn stjakaði honum útaf.

10

 Þetta er hliðið sem steinninn fór í gegnum

7

Þetta er steinninn .. búið að ýta honum af veginum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Eyfjaferð Fo-95 013
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 202
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 242
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 173
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 55054

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband