18.12.2008 | 18:28
Veðursældin á Hvolsvelli
Ég er alltaf jafn undrandi hvað það er mikil veðursæld hér á Hvolsvelli. Þetta er útsýnið frá skrifstofunni minni í leikskólanum. Það sem mér, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og bý að Steinum undir Eyjafjöllum, finnst alveg sérstakt við þessi tré og þennan snjó er að þetta er búið að vera svona í 3 daga. Svo ek ég heim .. jú það er nú snjór það líka en hann er löngu fokin af trjánum..
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gaman saman
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegar myndir. Mann langar að vera þarna
Þórunn Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.