5.12.2008 | 17:50
Flísalögn
Allt á fullu í jóla, jóla. Svo á að fara að flísaleggja gólfið í nýja eldhúsinu mín. Ég hafði hugsað mér að fara í bæinn í kvöld og syngja aðeins með Dúllubeybunum mínu. En Það kallaði veislustjórinn hún Anna Birna vinkonur mínar í afmælinu um daginn.
En ég held að það verði að bíða því þó Þingmaður okkur sunnlendinga Árni Johnsen telji Magnús geta allt og vilji að hann verði arftaki sinn þá held ég að hann sé ekki sterkur á þessu svið. ég held að hann hafi lítið vit á innlit útlit og tel öruggast að ég sé á staðnum þegar eldhúsið, búrið og gangurinn verða flísalögð í dag.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:30 | Facebook
Um bloggið
Gaman saman
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.