Til hamingju

Margir af mínu nánasta fólki á afmæli í nóvember. Gulla vinkona mín er 2 nóv. Eygló mín 4. nóv. Bogga tengdó er 8 nóv. Mamma og Bylgja systir eiga afmæli í dag.. til hamingju báðar elskurnar mínar.  Á miðvikudaginn á svo hann Maddi minn afmæli og af því tilefni ætlum við að halda veislu í gamla fjósinu að Hvassavelli.  Við erum búin að vinna að því undanfarna daga að breyta fjósinu í félagsheimili.. eða þannig.. Þegar við byrjuðum var ég efins um að við næðum því að gera það sem þarf að gera til þess að halda þarna veislu. En í dag eftir að vera búin að fá frábært fólk með okkur í að róta út og þrífa.  Eins og við sögðum oft um helgina. " þetta ekkert mál"  Takk Elín, Ásbjörn, Ingi, Diljá, Jónas, Sigurjón, Bjarni og Jón Gauti..  og sjáum um næstu helgi..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með allt þitt fólk og knústu Madda frá okkur hér á Höfn, sjáum okkur ekki fært um að koma í afmælið en sendum ykkur góðar kveðjur frá okkur Stjána.... love og þúsund kossar:)

Ásdís "Dídí" (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Eyfjaferð Fo-95 013
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 202
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 242
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 173
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 54929

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband