29.1.2009 | 09:24
Hrun úr Steinafjalli
Já ég verð að segja að ég er feigin að hafa ekki verið á heimleið þegar þetta flykki rúllaði niður hlíðarnar. En þetta er rétt vestan við bæinn okkar og sú leið sem ég ek í vinnu á hverjum degi. Fyrir svona 2 til 3 vikum rigning alveg svakalega og þá var ég að einmitt að velta því fyrir mér hvort ekki mundi losna úr fjallinu. Allar lækjasprænur og sérstaklega Steinalækurinn voru eins og stærðar vantsföll. Ekki veit ég hvort þetta er af þeim orsökum en það verður fróðlegt að skoða þetta þegar birtir til í dag ég set líklega einhverjar myndir inn á morgun.
Mannhæðarhá björg hrundu úr Steinafjallinu í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gaman saman
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 55054
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér var einmitt hugsað til þín, omg. þetta var engin smá hnullungur..
annars bara gott að frétta?
Við fengum húsið okkar í gær og flytjum í dag.
kv. Diljá sys
Diljá (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.