9.9.2008 | 19:26
Eldhúsið mitt
Nú er ég byrjuð að rífa niður gömlu eldhúsinnréttinguna. Nýi glugginn komin í og búið að múra að honum aftur. Þetta verður örugglega mikil vinna. Bæði að ná flísunum af veggjunum og svo klæðningunni í borðkróknum. Ég byrjaði að rífa hana frá og sá að þar bakvið var dúkur sem ég held að sé festur með einhverjum tjörupappa. Í kvöld ætla ég að skafa flísarnar af og sjá hvort ég komist lengra..
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 10.9.2008 kl. 08:19 | Facebook
Um bloggið
Gaman saman
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja og hvernig gengur eldhúsið? væri meira en til í að sjá fleiri myndir
kv. Diljá
Diljá og Co (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.