7.9.2008 | 22:30
Útilega á loftinu
Hún Sveinbjörg Júlía var hjá ömmu og Madda um síðustu helgi. Hún var lasin og voðalega þreytt. ég tjaldaði tjaldinu hennar uppi og lánaði henni dýnu og tepp. Þegar ég fór svo upp að kíkja á hana því það var svo rólegt þá var hún búin að loka tjaldinu, breiða yfir sig teppi og var stein sofnuð og svaf í meira en tvo tíma. Vaknaði svo eldhress eftir útileguna og vildi fara út í fjós og gefa beljunum brauð.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gaman saman
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dúllurass. Það væri gaman að sjá dóttur mína gera þetta :)
Kiss kiss og söknuður frá Danmörku
Hrund (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.