3.9.2008 | 10:30
Frú Svínka
Þetta er þriðji dagurinn sem ég er heima hjá mér. Það var eitthvað mikið að gerast í einni tönn í mér og endað með því að ég þurfti að fara til kjálkaskurðlæknis í smá aðgerð... ég vissi ekki að þeir væru til. Aðgerðinni fylgir töluverð bólga í andlitinu. Ég er nú að lagast en þegar ég vaknaði í gær hafði hann Magnús minn á orði að ég væri eins og miss Piggy... frú Svínka.. og ég er ekki frá því að hafa verið sammála honum í þetta sinn þó samlíkingin hafi ekki verið mjög spennandi. En ég er nokkuð hress og laus við verki .. loksins. tók verkefni með mér heim sem gott er að vinna í rólegheitum.
Svo er gluggaísetningarmaðurinn mættur þannig að eldhúsinnréttingin fer upp á næstu dögum. Mikið hlakka ég til.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gaman saman
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og við erum spennt að sjá myndir af húsfrúnni
hehe. kv.
Diljá og Co (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.