Frú Svínka

Þetta er þriðji dagurinn sem ég er heima hjá mér. Það var eitthvað mikið að gerast í einni tönn í mér og endað með því að ég þurfti að fara til kjálkaskurðlæknis í smá aðgerð... ég vissi ekki að þeir væru til. Aðgerðinni fylgir töluverð bólga í andlitinu.  Ég er nú að lagast en þegar ég vaknaði í gær hafði hann Magnús minn á orði að ég væri eins og miss Piggy... frú Svínka.. og ég er ekki frá því að hafa verið sammála honum í þetta sinn þó samlíkingin hafi ekki verið mjög spennandi. En ég er nokkuð hress og laus við verki .. loksins.  tók verkefni með mér heim sem gott er að vinna í rólegheitum. 

Svo er gluggaísetningarmaðurinn mættur þannig að eldhúsinnréttingin fer upp á næstu dögum.  Mikið hlakka ég til.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

og við erum spennt að sjá myndir af húsfrúnni   

hehe. kv.

Diljá og Co (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Eyfjaferð Fo-95 013
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 202
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 242
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 173
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband