12.8.2008 | 21:08
Gljúfrabúi við Hamragarða
Við fórum í útilegu að Hamragörðum eina nótt í sumar. Já maður þarf ekki alltaf að fara langt. En þetta er mjög skemmtilegur staður. Sólin var lengi á lofti og frábært veður, það besta sem gerist i sumar. Eygló og Sveinbjörg Júlía fóru með okkur. Við löbbuðum upp hlíðina og skoðuðum Gljúfrabúa. Þetta er svo fallegur foss. Hann fellur í skugga Seljalandsfoss sem þarna rétt hjá. Það þarf aðeins að klöngrast upp brekkuna en það er bara gaman. Við Sveinbjörg tókum bara lagið göngum göngum... Gljúfrabúa til að sjá.
Mæli með því að fólk renni þangað og skoði
Mæðgur að skoða Gljúfrabúa við Hamragarða
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gaman saman
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Heiða.
Rosalega er hún Eygló, lík henni Helgu Sif frænku sinni.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 12.8.2008 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.