Gljúfrabúi við Hamragarða

Við fórum í útilegu  að Hamragörðum eina nótt í sumar.   Já maður þarf ekki alltaf að fara langt.  En þetta er mjög skemmtilegur staður. Sólin var lengi á lofti og frábært veður, það besta sem gerist i sumar. Eygló og Sveinbjörg Júlía fóru með okkur. Við löbbuðum upp hlíðina og skoðuðum Gljúfrabúa.  Þetta er svo fallegur foss.  Hann fellur í skugga Seljalandsfoss sem þarna rétt hjá.  Það þarf aðeins að klöngrast upp brekkuna en það er bara gaman.  Við Sveinbjörg tókum bara lagið göngum göngum... Gljúfrabúa til að sjá.

Mæli með því að fólk renni þangað og skoði

Júli 2008 050     Júli 2008 055

 Mæðgur að skoða Gljúfrabúa við Hamragarða


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Heiða.

Rosalega er hún Eygló, lík henni Helgu Sif frænku sinni.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 12.8.2008 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Eyfjaferð Fo-95 013
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 202
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 242
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 173
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband