7.8.2008 | 22:02
Veiðisögur
Nei nei sumarið er ekki búið og nú er veiðin í hámarki hér í Steinahreppi. Hér má sjá þá félaga Óskar og Magnús heldur kapmakáta með hluta af veiði helgarinnar .
Svo var mikil veiði í gær, einir 16 fiskar og nú kemur sér vel að hafa fylgst með og lært af þeim Þuru í Borgarhól og Evu Andersen í handflökuninni í Ísfélaginu forðum ...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Um bloggið
Gaman saman
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ, flottir fiskar, ég var fyrir austan um helgina, fór ekkert, en hugsaði til þín. Markús og Jón Sveinbjörn voru á Þjóðhátið, en Bjarki Snær var með okkur, þó hann hafi mikið frekar vilja fara með bræðrum sínum.
Ester Sveinbjarnardóttir, 7.8.2008 kl. 22:50
Velkomin á bloggið Heiða.
Aldeilis frábært að fá fréttir að " heiman " frá þér.
Vænir fiskar og ekkert smávegis flott flökun.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 7.8.2008 kl. 23:47
Vá! Fott flök hjá þér. Ég fæ vatn í munninn!!
Herdís Styrkársdóttir (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.