Skógasandur

Góða daginn..góða daginn.  Nú er komin fimmtudagur og við  ekki enn farin að hirða af Skógarsandi. Við  eigum þar um 16 hekt. flata. Já Steina mín Skógasandur er ræktaður og nýttur af bændum hér undir Eyjafjöllum.  Það er vestasti hluti sandanna  fyrir neðan skólann okkar sem við eigum svo frábærar minningar frá.  En það er búin að vera  þoka og rigningar úði hér þessa viku.  Nema í gær þá var sól og vindur þannig að ég var í startholunum að fara að raka í múga  í morgun.  En því var ekki að heilsa, svarta þoka en ég held að það sé eitthvað að létta til.  En ég er  búin að stefna stelpunum mínum hingað og ætla að grilla eitthvað gott í gogginn í kvöld.  Þetta verður smá kveðjupartý fyrir Hrund og fjöls. þau fara út á sunnudaginn.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Eyfjaferð Fo-95 013
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 202
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 242
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 173
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband