10.7.2008 | 10:33
Skógasandur
Góða daginn..góða daginn. Nú er komin fimmtudagur og við ekki enn farin að hirða af Skógarsandi. Við eigum þar um 16 hekt. flata. Já Steina mín Skógasandur er ræktaður og nýttur af bændum hér undir Eyjafjöllum. Það er vestasti hluti sandanna fyrir neðan skólann okkar sem við eigum svo frábærar minningar frá. En það er búin að vera þoka og rigningar úði hér þessa viku. Nema í gær þá var sól og vindur þannig að ég var í startholunum að fara að raka í múga í morgun. En því var ekki að heilsa, svarta þoka en ég held að það sé eitthvað að létta til. En ég er búin að stefna stelpunum mínum hingað og ætla að grilla eitthvað gott í gogginn í kvöld. Þetta verður smá kveðjupartý fyrir Hrund og fjöls. þau fara út á sunnudaginn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:35 | Facebook
Um bloggið
Gaman saman
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.