Fyrsta útilega 72gether í Steinahreppi

Takk fyrir  síðast.  Þetta var nú meira fjörið eins og alltaf þegar við hittumst. Það var verst að við skildum ekki vera vör við kálfinn sem fæddist bak við hjólhýsið hjá Tobbu og Hauk á sunnudagsmorgininn.  Kannski bóndinn hefði átta að huga betur að henni Huppu frekar en Árný og Ástu skástu.... ég nótt vaknaði ég við það að hann reist upp í rúminu og kallaði  víkur..  víkur. 

 

Eins og þið sjáið  þá náið ég mynd af því  þegar Tobba grín kvín...breytti Hauk í grænan frosk.    

 Græni froskurinn  Sko Haukur horfinn  !!

Hér er hún mjög einbeitt                                  Sko hér er Haukur farinn.

 

"Ég vissi ekki að ég væri svona öflug"

 

Á laugardeginum dreif ég svo stelpurnar, Stjána, Elvar og Jón Ómar með mér út í fjós að taka utan af brauði. En það voru þrjú full kör sem biðu þannig að það var frábært að fá alla í lið með okkur og það tók ca. 40 mín að tæma karið.  Ég hafði ekki undan að finna tóma poka það gekk svo undan þeim..

Hvað á að gera hér     Stelpur svona tekur maður utan af flatkökum

 Hér er karið fullt af brauði                           Magnús að sýna handtökin

Langt komið með karið

Karið óðum að tæmast ...og sögustund hjá Stjána......

1 026


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

gaman þegar það er gaman

kærleikur til þín

steina kleina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 10:20

2 identicon

Hæ Dúlla takk for sidst:)

Þetta var bara snilld hjá okkur eins og vanalega:) en ég er að velta fyrir mér hvað ætli þetta merki að kálfur fæðist rétt við svefnherbigisgluggann hjá Hauk og Tobbu...umh

kv Dídí

Ásdís (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Eyfjaferð Fo-95 013
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 202
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 242
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 173
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband