Garðurinn

Hvað haldið þið að ég sé að bardúsa þessa dagana.  Nú auðvitað í garðinum.  Þetta er í fyrsta skipti á minni æfi sem er að nálgast hálfa öld að ég hef garð til þess að hugsa um. Svo það er ekki bara bóndakonuhlutverið sem er nýtt hjá mér.  Við erum búin að róta alveg helling í garðinum eftir að við tókum við honum af henni Boggu.  Í fyrsta lagi létum við setja upp stóran pall sunna og vestan við húsið. Svo er ég að hamast við að taka torf að vegg sem var hlaðin þarna upp fyrir mörgum árum og var farin að safna allskonar illgresi. Hann kemur til með að verða voða fínn þegar ég er búin... hvenær sem það verður.   Í gær tætti ég svo upp valmúa sem er að dreifa sér um allan garð.  Hann er svakalega fallegur þegar hann blómstra.. stórum bleikum blómum.. svo ég kom honum fyrir við vegakantinn og lækinn . Þar má hann breiða úr sér að vild og ég sé bleiku blómin út um eldhúsgluggann.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið ertu dugleg Heiða, köllum við þig núna konan með grænu fingurnar???

Diljá og Co (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Eyfjaferð Fo-95 013
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 202
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 242
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 173
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband