25.4.2008 | 15:21
Gönguskrúfa
Hún Selma mín sem verður fjögurra ára í haust hefur einstakan orðaforða. Hrund og fjölskylda höfðu ákveðið að fara í sumardagsskrúðgöngu í Hafnafirði í gær. Selma hafði farið með pabba sínum uppí sumarbústað á föstudaginn. Í gærmorgun hringdi svo Hrund í þau til vita hvenær væri von á þeim í fjörðinn og til að minna Selmu á hvað þær ætluðu að gera um daginn en hún gleymdi að nefna skrúðgönguna... þá sagi Selma mamma mundu við ætlum í gönguskrúfu
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:47 | Facebook
Um bloggið
Gaman saman
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gleðilegt sumar kæra heiða, bið að heilsa öllum hinum þegar þið hittist !
knús í krús
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.4.2008 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.