Góða helgi

Þá er loksins komið að því að við vinkonurnar í 7together hittumst í kvöld . 

Því miður komast Dídí, Kata og Þórhildur ekki.   En við hinar mætum galvaskar til Tobbu í Heiðgrænumörkina eins og Guðrún komst að orði. Svo nú ég ætla að fara að búa mig undir ferðina .   En fyrst ætla ég að fara og kaupa eyrnatappa fyrir Magnús.  Hann og fleiri byssumenn eru að fara til eyja á morgun á einhverjar skotæfingar á tuðrunni hans Svenna bróðir  . Ætli það sé ekki best að kaupa tappa í eyrun á Svenna líka .. ég ætti kannski að kaupa tappa í alla fjölskylduna ef minn verður í stuði.....

Það verður nú veðrið til þess að leika sér á sjónum á morgun en ég verð fjarri góðu gammi því þetta er ekki konuferð var mér sagt. Svo ég sit bara hlíðin heima og hugsa um kýr og kálfa.....  Góða helgi kæra fjölskylda og vinir...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

hæ kæra vinkona, viltu vera memmmm

knús og Bless

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 7.4.2008 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Eyfjaferð Fo-95 013
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 202
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 242
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 173
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband