Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Til hamingju Hvolsskóli

Íslensku menntaverđlaunin voru afhent í gćr og vil ég óska Hvolsskóla til hamingju međ ţennan frábćra árangur.  En í hvert skipt sem ţessi verđlaun eru veitt kemur alltaf sama spurning upp í huga mér. Af hverju  eru bara veitt menntaverđlaun  í grunnskólum landsins en ekki t.d. í leik- og framhaldsskólum ?  Fyrir ţremur árum sendi ég forseta íslands fyrirspurn um af hverju ţessi háttur vćri á,  en ţrátt fyrir ítrekun ţá fannst honum erindi mitt ekki svarar vert.   Í lögum um leikskóla segir í 1. kafla 1. gr. "...Leikskólinn er fyrsta skólastigiđ í skólakerfinu og er fyrir börn undir skólaskyldualdri..."  Í dag eru leikskólar eins og ađrir skólar menntstofnun sem er stjórnađ af sérmenntuđum kennurum er  leggja metnađ sinn í ađ framfylgja ţeim markmiđum sem sett eru fram í fyrrnefndum lögum og Ađalnámsskrá  leikskóla sem gefin eru út af menntamálaráđherra.  Margir leikskólakennarar hafa unnir frábćrt ţróunarstarf bćđi sem einstaklingar og í samvinnu viđ ađra  leikskólakennara og ćttu skiliđ ađ fá viđurkenningu fyrir störf sín. En aftur Hvolsskóli til hamingju og ég ákaflega stolt af ţví ađ börnin sem fara frá mínum skóla, leikskólanum Örk fara í grunnskóla sem hefur hlotiđ ţessa viđurkenningu.

 


Um bloggiđ

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Eyfjaferð Fo-95 013
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 202
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 242
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 173
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 55054

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband