Gönguskrúfa

 

Hún Selma mín sem verður fjögurra ára í haust  hefur einstakan orðaforða.  Hrund og fjölskylda höfðu ákveðið að fara í sumardagsskrúðgöngu í Hafnafirði í gær. Selma hafði farið með pabba sínum uppí sumarbústað á föstudaginn.  Í gærmorgun hringdi svo Hrund í þau til vita hvenær væri von á þeim í fjörðinn og til að minna Selmu á hvað þær ætluðu að gera um daginn en hún gleymdi að nefna skrúðgönguna... þá sagi Selma “mamma mundu við ætlum í gönguskrúfu”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

gleðilegt sumar kæra heiða, bið að heilsa öllum hinum þegar þið hittist !

knús í krús

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.4.2008 kl. 06:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gaman saman

Höfundur

Heiða Björg Scheving
Heiða Björg Scheving

Heiða Björg er mamma, amma, húsmóðir og leikskólakennari  sem er nýflutt úr borginni í sveitasælu á suðurlandi.

Það er svo margt skemmtilegt sem hún er að upplifa og  hún hefur mikla þörf fyrir að skrifa um það sem á daga hennar drífur og er þá ekki bara eins gott að leyfa því að flakka.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Eyfjaferð Fo-95 013
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 202
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 242
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 173
  • FO 95                  í Eyjum 2009 1 2 206

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 54956

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband